Aðalfundur 2022

Aðalfundur ÁLKA verður haldinn fimmtudaginn 24. febrúar 2022 klukkan 20:00 í sal Fjölsmiðjunnar að Furuvöllum 13.
Venjuleg aðalfundarstörf.

Dagskrá aðalfundar, skv. lögum klúbbsins:
1. Formaður setur fundinn.
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
3. Skýrsla stjórnar.
4. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar.
5. Lagabreytingar.
6. Ákveðið félagsgjald næsta árs.
7. Kosning stjórnar
8. Önnur mál.

Við viljum minna félagsmenn á að greiða árgjaldið sem fyrst – þeir sem það skulda.

Stjórnin.

Lög ÁLKA

Skildu eftir svar