Í félagsaðstöðu klúbbsins er vel búið ljósmyndastúdói, sem félagar geta fengið afnot af gegn vægu gjaldi.
Allir skráðir og skuldlausir félagar geta bókað tíma í stúdíóinu í bókunardagatalinu.
Lyklar eru sóttir í Pedromyndir daginn fyrir bókaðan tíma og skilað þangað aftur daginn eftir.
Umgengnisreglur:
Gjaldskrá – gildir frá 1. mars 2020:
Hver stakur tími (2 klst.) kostar 2.000 krónur.
Hægt er að kaupa þrenns konar afsláttarkort sem gilda í 12 mánuði
- Brons – kostar 8.000 krónur og gildir fyrir 5 skipti
- Silfur – kostar 15.000 krónur og gildir fyrir 10 skipti
- Gull – kostar 20.000 krónur og veitir ótakmarkaðan aðgang