Skráning í klúbbinn

Ef þú villt verða félagi í ÁLKA þá þarf að greiða félagsgjald. Klúbburinn heldur að jafnaði fundi á 2 vikna fresti yfir vetrarmánuðina. Námskeið og ljósmyndaferðir eru líka á dagskrá. Greiðsla félagsgjalds veitir líka aðgang að stúdíó klúbbsins og lokaðri Facebook síðu hans.

Félagsgjaldið er 6.000.- kr.
Hægt er að leggja inn á reikning 0565-26-4249 kt: 701195-2059 og senda svo kvittun á thorhallur@pedromyndir.is, og setja kennitölu meðlims í skýringu.